október 2015

Archives

Darkness cannot drive out darkness: only light can do that. Hate cannot drive out hate: only love can do that

Martin Luther King

Af hverju tek ég myndir?

Ég er ekki með eitt svar við þessari spurningu, listinn minn er endalaust langur og það bætast ástæður við daglega. Áhugi minn á ljósmyndun hófst þó ekki á bakvið myndavélina, heldur hófst hann sem skoðandi eða áhorfandi á verk annarra ljósmyndara, og þá sérstaklega þeirra sem ljósmynduðu hvali og aðrar sjávarskepnur. Ég hef alltaf verið […]