Silfurfiskurinn

Silfurfiskurinn eftir Helenu, 9 ára

Einu sinni var lítil stelpa sem horfir. Hún bara horfir og horfir. Hún hugsar um vini og horfir, horfir bara og horfir. Einn daginn finnur hún fisk, silfurfisk. Honum hafið skolað að landi. Hún strauk honum og fann að hann var vinur sinn. Eftir það ákvað hún að hjálpa silfurfisknum að komast aftur í sjólinn. Hún dró hann eins langt og hún gat, eftir það horfir hún aftur út á hafið og hugsar um fiskinn, já silfurfiskinn.