Naturascape

Í þessu verki ljósmyndaði ég hönnun náttúrunnar á sínu eigin abstract listaverki. Ég skírði myndirnar Naturascape og blandaði þar saman orðunum nature og landscape.